Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útblásturshreinsibúnaður
ENSKA
end-of-pipe equipment
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Fjárfesting í mengunareftirlitsbúnaði og -stöð og sérstökum aukabúnaði til mengunarvarna (einkum útblásturshreinsibúnaði).

[en] Investment in equipment and plant for pollution control, and special anti-pollution accessories (mainly end-of-pipe equipment)

Skilgreining
[en] an approach to pollution control which concentrates upon effluent treatment or filtration prior to discharge into the environment, as opposed to making changes in the process giving rise to the wastes (IATE)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB, KBE) nr. 58/97 frá 20. desember 1996 um hagskýrslur um skipulag fyrirtækja

[en] Council Regulation (EC, EURATOM) No 58/97 of 20 December 1996 concerning structural business statistics

Skjal nr.
31997R0058
Athugasemd
,Útblásturshreinsibúnaður'' stendur með vísan í hagskýrslur en þetta getur verið ýmis konar mengun önnur og á við um hvar er gripið inn í framleiðsluferlið til að draga úr mengunni, meðan á vinnslunni sjálfri stendur (in-process) eða áður en úrgangi er sleppt út í umhverfið (end-of-pipe). Sjá einnig færslurnar in-process og end-of-pipe sem eiga við um umhverfisskjöl.


Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
búnaður við enda

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira